Aðild að Öldrunarráði Íslands 15. desember, 2016 Það er gleðiefni að segja frá því að Samtökin ’78 hafa gerst aðilar að Öldrunarráði.
Yfirlýsing vegna ákæra 30. nóvember, 2016 Samtökin ´78 telja það mikilvægan áfanga að gefnar hafi verið út ákærur á hendur átta.
Helga Baldvins Bjargar nýr framkvæmdastjóri 24. nóvember, 2016 Í kjölfar þess að Auður Magndís Auðardóttir framkvæmdastýra sagði starfi sínu lausu var auglýst eftir.
Framlenging umsóknarfrests 13. nóvember, 2016 Umsóknarfrestur fyrir stöðu framkvæmdastjóra hjá Samtökunum '78 hefur verið framlengdur til og með 16. nóvember.
Félagsfundur 17. nóvember 9. nóvember, 2016 Boðað er til félagsfundar þann 17. nóvember frá 18-20 að Suðurgötu 3. Allir skráðir og.
Samantekt stjórnar: sept-okt 2016 5. nóvember, 2016 Tæpir tveir mánuðir eru nú liðnir af starfstímabili núverandi stjórnar og trúnaðarráðs. Á þeim tíma.
Vilt þú taka þátt í að stýra Samtökunum ’78? 28. október, 2016 Samtökin ‘78 óska eftir að ráða framkvæmdastjóra til félagsins sem fyrst. Athugið: Umsóknarfrestur hefur verið.
Frá Evrópuráðstefnu hinsegin félaga Dagana 19.-22. október síðastliðinn fór fram árleg ráðstefna ILGA-Europe, evrópskra regnhlífarsamtaka hinsegin fólks, í borginni.
Uppsögn framkvæmdastýru Auður Magndís Auðardóttir framkvæmdastýra hefur sagt starfi sínu hjá Samtökunum ’78 lausu.
Yfirlýsing vegna brottvísunar hinsegin hælisleitanda 26. október, 2016 Samtökin ‘78 syrgja í dag. Góðum vini okkar og sjálfboðaliða hefur verið gert að yfirgefa.
Starfsáætlun sept 2016 – mars 2017 6. október, 2016 Stjórn þakkar kærlega öllum þeim félögum sem lögðu leið sína á félagsfund fyrr í kvöld.
Félagsfundur á morgun 5. október, 2016 Minnum á félagsfundinn kl. 20:00 á Suðurgötu 3 á morgun! Heitt á könnunni og veitingar.
Ný fræðslustýra 29. september, 2016 Ugla Stefanía sem ráðin var fræðslustýra síðastliðið sumar hefur sagt upp störfum vegna breyttra persónulegra.
Listaverk á gaflinum! Í samvinnu við Iceland Airwaves höfum við verið þess heiðurs aðnjótandi að fá listaverk á.
Félagsfundarboð 19. september, 2016 Kæru félagar, Fyrir hönd nýkjörinnar stjórnar vil ég þakka öllum sem lögðu leið sína á.
Félagsfundur 6. okt; viðtalstímar formanns 16. september, 2016 Kæru félagar, Fyrir hönd nýkjörinnar stjórnar vil ég þakka öllum sem lögðu leið sína.
Ný stjórn kjörin 12. september, 2016 Félagsfólk hefur nú kosið forystu Samtakanna '78 í lýðræðislegum kosningum. Kjörnefnd þakkar öllum frambjóðendum auðsýndan.
Yfirlýsing frá stjórn 2. september, 2016 Í grein í Kvennablaðinu þann 31. ágúst 2016 lætur Kristín Sævarsdóttir, frambjóðandi til formanns Samtakanna.
Framboð til stjórnar 2016-2017 31. ágúst, 2016 Reykjavík, 30. ágúst 2016 Vegna aðalfundar Samtakanna ’78 sem haldinn verður 11. september 2016 kallaði.
Framboð til trúnaðarráðs 2016-2017 Reykjavík, 30. ágúst 2016 Vegna aðalfundar Samtakanna ’78 sem haldinn verður 11. september 2016 kallaði.
Dagskrá aðalfundar 11. september 23. ágúst, 2016 Aðalfundur Samtakanna ´78 verður haldinn í Þjóðleikhúshúskjallaranum þann 11. september kl. 12. Húsið opnar kl..
Kosið verður um aðild BDSM þann 11. september Lára V. Júlíusdóttir hrl. hefur yfirfarið umsókn BDSM á Íslandi um hagsmunaaðild að ósk stjórnar.
Mikil ánægja með fræðslu í Hafnarfirði 19. ágúst, 2016 Við erum glöð að segja frá því að í vikunni hófst fræðsla okkar fyrir alla.
Umsóknir um hagsmunaaðild 17. ágúst, 2016 Samtökunum '78 hafa borist tvær umsóknir um hagsmunaaðild að félaginu í aðdraganda aðalfundar 11. september.
Hefur þú áhuga á að starfa með hinsegin unglingum? 8. ágúst, 2016 Samtökin ´78 óska eftir sjálfboðaliðum til að starfa með ungliðum sínum. Ungliðarnir eru á aldrinum.
Félagsmiðstöð fyrir unglinga 4. ágúst, 2016 Við hvetjum öll 13-17 ára ungmenni til að kíkja til okkar á Suðurgötu 3 á.
Fréttir af starfinu 3. ágúst, 2016 Glóðvolgt fréttabréf var að líta dagsins ljós. Lesið allt um fund fólksins, kynvillt dýralíf og.
Fræðslufulltrúi hefur störf; ný stjórnarskipan 31. júlí, 2016 Eins og tilkynnt var í fréttabréfi Samtakanna ’78 þann 1. júlí síðastliðinn tekur Ugla Stefanía.
Kjörnefnd kallar eftir framboðum 28. júlí, 2016 Eins og tilkynnt hefur verið verður aðalfundur Samtakanna '78 fyrir starfsárið 2016-17 haldinn 11..
Yfirlýsing frá stjórn og Velunnurum Samtakanna ’78 1. júlí, 2016 Eftir sáttaviðræður undir handleiðslu Hafsteins Gunnars Hafsteinssonar, sáttamiðlara, hafa stjórn Samtakanna ’78 og Velunnarar Samtakanna.
Samúðarkveðjur vegna skotárása í Orlando 13. júní, 2016 Samtökin ‘78 votta aðstandendum þeirra sem létust í skotárásinni á skemmtistaðnum Pulse í Orlando dýpstu.
Opinn samtalsfundur 2. júní, 2016 Þann 18. maí síðastliðinn barst stjórn Samtakanna ‘78 tilkynning, lögfræðiálit og áskorun um afsögn og.
Hvert stefnum við? Af félagsfundi 18. maí 31. maí, 2016 Þann 18. maí síðastliðinn var haldinn félagsfundur með það að markmiði að ræða saman um.
Tilkynning frá Velunnurum Samtakanna ’78 23. maí, 2016 Stjórn hefur borist tilkynning og lögfræðiálit frá Velunnurum Samtakanna '78. Stjórn vinnur nú að viðbrögðum.
Vilt þú gera heiminn víðsýnni? 18. maí, 2016 Fræðsla frá Samtökunum ´78 hefur aldrei verið eftirsóttari. Því auglýsum við nú eftir fræðslufulltrúa til.
Regnbogakort Evrópu 2016 10. maí, 2016 Ísland uppfyllir 59% skilyrða Regnbogakortsins Í dag opinberuðu Evrópusamtökin ILGA-Europe Regnbogakort Evrópu 2016 Kortið sýnir.
Framboð til lagabreytinganefndar 9. maí, 2016 Við erum glöð að kynna eftirfarandi framboð til lagabreytinganefndar Samtakanna '78. Nefndarinnar bíður það afar.
Félagsfundarboð 6. maí, 2016 Stjórn Samtakanna ‘78 boðar til félagsfundar þann 18. maí næstkomandi kl. 19.30 í Tin Can.
Svar við minnisblaði til stjórnar Stjórn hefur móttekið minnisblað frá Hverjum röndóttum – áhugahópi um framtíð Samtakanna ’78 en undir.
Samúðarkveðjur vegna atburða í Bangladess 2. maí, 2016 Þær hörmulegu fréttir bárust frá Bangladess á dögunum að tveir baráttumenn fyrir réttindum hinsegin fólks,.
Kynhlutlaus salerni og búningsklefar 29. apríl, 2016 Samtökin ´78 sendu í dag frá sér umsögn vegna tillögu af vefnum Betri Reykjavík um.
Frá stjórn Samtakanna ‘78 11. apríl, 2016 Niðurstaða félagsfundar Samtakanna’78 laugardaginn 9. apríl 2016 Laugardaginn 9. apríl 2016 var haldinn félagsfundur í.
Fundargerð umræðufundar um BDSM og fundarsköp 22. mars, 2016 Samtökin ´78 héldu umræðufund þann 10. mars 2016 þar sem rædd voru annarsvegar sú staða.
Boðun til félagsfundar 9. apríl 18. mars, 2016 Stjórn Samtakanna ´78 sem kosin var á aðalfundi 2015, með þeim síðari breytingum sem á.
Tilkynning varðandi lögmæti aðalfundar Samtakanna ´78 10. mars, 2016 Stjórn Samtakanna ´78 vill koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu er varðar lögmæti aðalfundar sem haldinn.
Samtal við stjórn – opinn fundur 9. mars, 2016 Nýkjörin stjórn blæs til opins fundar þar sem boðið verður upp á samtal um komandi.
Yfirlýsing stjórnar vegna aðildar BDSM á Íslandi 7. mars, 2016 Yfirlýsing frá nýkjörinni stjórn Samtakanna ´78 Í kjölfar aðalfundar Samtakanna ‘78 laugardaginn 5. mars sl..
Ný stjórn og trúnaðarráð á aðalfundi – yfirlýsingar að vænta 6. mars, 2016 Ný stjórn Samtakanna '78 var valin á aðalfundi félagsins í gær, laugardaginn 5. mars 2015..
Yfirlýsing frá kjörnefnd Samtakanna ’78 Aðalfundur Samtakanna '78 fór fram í gær, laugardaginn 5. mars 2016, og gekk framkvæmd kosninga.
Tilkynning frá kjörnefnd 1. mars, 2016 Á aðalfundi Samtakanna ’78 laugardaginn 5. mars kl 14 verður m.a. gengið til atkvæða um.
Framboð til trúnaðarráðs S’78 2016-2017 Eftirfarandi gefa kost á sér í trúnaðarráð Samtakanna ´78 félagsárið 2016-2017. Kosið verður á aðalfundi.
Framboð til stjórnar 2016-2017 27. febrúar, 2016 Eftirfarandi gefa kost á sér í stjórn Samtakanna ´78 félagsárið 2016-2017. Kosið verður á aðalfundi.
Ársþing 2016 22. febrúar, 2016 Við blásum til glæsilegs, skemmtilegs og fræðandi ársþings dagana 3. – 6. mars næstkomandi! Árþingið.
Yfirlýsing vegna brottvísunar hinsegin flóttafólks 17. febrúar, 2016 Samtökin ‘78 fordæma harðlega meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þ.m.t. synjun á hælisumsóknum Martin.
Aðalfundarboð 6. janúar, 2016 Kæra félagsfólk. Aðalfundur Samtakanna ´78 2016 verður haldinn laugardaginn 5. mars kl. 14 að Suðurgötu.
Stólað á Þorlák: Fjáröflun 16. desember, 2015 Stólarnir okkar eru 35 ára gamlir og að gefast upp á lífinu. Við viljum gjarnan.