Stjórn hefur borist tilkynning og lögfræðiálit frá Velunnurum Samtakanna '78. Stjórn vinnur nú að viðbrögðum við áskorun þeirra og er frétta af vænta af því á næstunni.