Stuðningshópar
Hjá Samtökunum ’78 eru starfandi stuðningshópar þar sem einstaklingar geta komið, hlustað og mögulega tjáð sig. Öllum stuðningshópum er stýrt af fagmenntuðum ráðgjöfum Samtakanna ’78.
Vertu hjartanlega velkomin/n/ð að koma til okkar. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um stuðningshópana þá geturðu sent okkur erindi eða tölvupóst á skrifstofa@gamli.samtokin78.is
-
Trans ungmenni frá 13-17 ára
Hvenær: 3. miðvikudag í mánuði kl. 18-19.30
Hvar: Í sal Samtakanna '78 í Suðurgötu 3, 101 Reykjavík
Ráðgjafi: Sigríður Birna Valsdóttir -
Trans ungmenni frá 18-25 ára
Hvenær: 3. miðvikudag í mánuði kl. 20-22
Hvar: Í sal Samtakanna '78 í Suðurgötu 3, 101 Reykjavík
Ráðgjafi: Sigríður Birna Valsdóttir -
Aðstandendur trans fólks
Hvenær: Síðasta miðvikudag í mánuði kl. 20-22
Hvar: Í sal Samtakanna '78 í Suðurgötu 3, 101 Reykjavík
Ráðgjafi: Sigríður Birna Valsdóttir -
Sam- og tvíkynhneigðir karlmenn
Hvenær: Síðasta mánudag í mánuði kl. 19-20.30
Hvar: Í sal Samtakanna '78 í Suðurgötu 3, 101 Reykjavík
Ráðgjafar: Todd Kulczyk og Ragnar Skúlason -
Hinsegin konur
Hvenær: Fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 19-20.30
Hvar: Í sal Samtakanna '78 í Suðurgötu 3, 101 Reykjavík
Ráðgjafar: Guðrún Häsler og Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir -
Trans konur
Hvenær: Annan þriðjudag í mánuði kl. 19-20.30
Hvar: Í sal Samtakanna '78 í Suðurgötu 3, 101 Reykjavík
Ráðgjafar: Sigríður Birna Valsdóttir