Fréttir

Ný stjórn og trúnaðarráð á aðalfundi – yfirlýsingar að vænta

Ný stjórn Samtakanna '78 var valin á aðalfundi félagsins í gær, laugardaginn 5. mars 2015. Þá var kosið í trúnaðarráð, um félagslega skoðunarmenn reikninga og um hagsmunaaðild tveggja félaga, HIN – Hinsegin Norðurland og BDSM á Íslandi. Hagsmunaaðild beggja félaga var samþykkt en aðild BDSM Ísland hefur reynst umdeild. Nýkjörin stjórn vinnur nú að yfirlýsingu varðandi þetta mál og er hennar að vænta í fyrramálið, mánudaginn 7. mars 2016, ásamt fundargerð aðalfundar. 

Eftirfarandi skipa stjórn félagsins starfsárið 2016-17:

  • Formaður: Hilmar Hildar Magnúsarson
  • Varaformaður: Ásthildur Gunnarsdóttir
  • Gjaldkeri: Heiður Friðbjörnsdóttir (ein í framboði og því sjáfkjörin)
  • Ritari: Júlía Margrét Einarsdóttir (ein í framboði og því sjálfkjörin)
  • Alþjóðafulltrúi: Kitty Anderson (ein í framboði og því sjálfkjörin)
  • Meðstjórnandi: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
  • Meðstjórnandi: Unnsteinn Jóhannsson

Eftirfarandi voru kjörin í trúnaðarráð starfsárið 2016-17:

  • Auður Emilsdóttir
  • Benedikt Traustason
  • Daníel Arnarsson
  • Hafsteinn Himinljómi Sverrisson
  • Kjartan Þór Ingason
  • María Helga Guðmundsdóttir
  • Óskar Steinn Ómarsson
  • Sigurður Þorri Gunnarsson
  • Sólveig Rós
  • Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir

 

Þá voru félagslegir skoðunarmenn reikninga kjörnir:

  • Sigurjón Guðmundsson
  • Sverrir Jónsson