Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar er Hrefna Þórarinsdóttir, frístundaráðgjafi hjá Tjörninni frístundamiðstöð. Hrefna hefur starfað í félagsmiðstöðvum undanfarin 10 ár og er einnig menntuð Tómstunda- og félagsmálafræðingur frá Háskóla Íslands.
Hrefna starfar einnig sem aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni 100og1 við Austurbæjarskóla og hefur starfað þar frá árinu 2012. Hrefna kom til starfa sem forstöðukona Hinsegin félasmiðstöðvarinnar haustið 2016

Þessi vefsíða notar vefkökur til að bæta notendaupplifun. Skoða skilmála.Loka