Hlutverk trúnaðarráðs skal vera fólgið í því að fjalla um málefni sem varða hagsmuni hinsegin fólks. Trúnaðarráð skal í samvinnu við stjórn vinna að stefnumótun Samtakanna ‘78. Stærri ákvarðanir stjórnar um stefnumál, hagsmuni og starfshætti félagsins skulu koma til umfjöllunar á vettvangi trúnaðarráðs áður en þeim er vísað til aðalfundar og/eða félagsfundar.

Trúnaðarráð Samtakanna 2020-2021:

Jódís Skúladóttir

Agnes Jónasdóttir

Elísabet Rakel Sigurðardóttir

Sigtýr Ægir Kárason

Anna Eir Guðfinnudóttir

Ragnar Pálsson

Eyþór Óli Borgþórsson

Kristín Ástríður Ásgeirsdóttir

Ástrós Erla Benediktsdóttir

Steinar Svan Birgisson

Þessi vefsíða notar vefkökur til að bæta notendaupplifun. Skoða skilmála.Loka