Hlutverk trúnaðarráðs skal vera fólgið í því að fjalla um málefni sem varða hagsmuni hinsegin fólks. Trúnaðarráð skal í samvinnu við stjórn vinna að stefnumótun Samtakanna ‘78. Stærri ákvarðanir stjórnar um stefnumál, hagsmuni og starfshætti félagsins skulu koma til umfjöllunar á vettvangi trúnaðarráðs áður en þeim er vísað til aðalfundar og/eða félagsfundar.
Jódís Skúladóttir
Agnes Jónasdóttir
Elísabet Rakel Sigurðardóttir
Sigtýr Ægir Kárason
Anna Eir Guðfinnudóttir
Ragnar Pálsson
Eyþór Óli Borgþórsson
Kristín Ástríður Ásgeirsdóttir
Ástrós Erla Benediktsdóttir
Steinar Svan Birgisson