Stofnfundur Félags samkynhneigðra foreldra 26. febrúar, 2010 Stofnfundur Félags samkynhneigðra foreldra verður haldinn í Samtökunum ’78, laugavegi 3, 4 hæð, laugardaginn 27..
Malavískir menn fyrir rétti fyrir „ónáttúrulegt athæfi“ Þann 26. desember 2009 voru tveir malavískir menn, þeir Steven Monjeza (26) og Tiwonge Chimbalanga.
Kom maki þinn út úr skápnum? 23. febrúar, 2010 Á undanförnum árum og misserum hefur verið leitað til okkar sem skráðar erum á lista.
Super Gay Q Ball! Eru regnbogalitirnir farnir að fölna inni í skápnum? Hvar er glimmerið? Er ekki kominn tími.
Kjörnefnd óskar eftir framboðum til stjórnar Samtakanna ´78, trúnaðarráðs o.fl. 18. febrúar, 2010 Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum til stjórnar, til setu í trúnaðarráði Samtakanna ´78 og sem félagslegir.
Aðalfundur Hinsegin daga Aðalfundur Hinsegin daga í Reykjavík – Gay Pride verður haldinn í félagsmiðstöð Samtakanna ’78, sunnudaginn.
Árshátíð Samtakanna ´78 8. febrúar, 2010 Aðalfundur Samtakanna ´78 á sér stað 20. mars næstkomandi. Um kvöldið verður svo haldin árshátíð fyrir félagsmenn.
Góugleði KMK Hin óviðjafnanlega árlega Góugleði veður að þessu sinni haldin á Skólabrú laugardaginn 6. mars. Miðaverð.
Pub Quiz í Regnbogasal Samtakanna ´78 28. janúar, 2010 Fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánaðar verður haldið pub quiz (spurningakeppni) í Regnbogasal Samtakanna ´78. Keppt er.
Nýtt efni á bókasafni Samtakanna ´78 Töluvert af nýju efni er komið inn á bókasafn Samtakanna ´78. Um er að ræða.
Kjörnefnd óskar eftir framboðum til stjórnar Samtakanna ´78, trúnaðarráðs o.fl. 15. janúar, 2010 Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum til stjórnar, til setu í trúnaðarráði Samtakanna ´78 og sem félagslegir.
Aðalfundur Samtakanna fer fram 20. mars n.k. Aðalfundur Samtakanna ´78 verður haldinn laugardaginn 20. mars næstkomandi kl. 13. Fundurinn fer fram í.
Vefur um réttarstöðu hinsegin fólks á 4 tungumálum 3. janúar, 2010 Nú er kominn í loftið vefur á 4 tungumálum um réttarstöðu hinsegin fólks á Íslandi. Vefurinn er.
Áramótaball Samtakanna ´78 – sérstakt forsölutilboð! 23. desember, 2009 Forsala miða í áramótapartý Samtakanna ’78.
Jólatrésskemmtun 15. desember, 2009 Jólatrésskemmtun Samtakanna ´78 verður haldin fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra laugardaginn 19. desember kl. 13:00.
Jólaball Samtakanna ´78 á Barböru laugardaginn 19. desember 11. desember, 2009 Jólaballið í ár verður haldið þann 19. desember á Barböru og verður dansað inn í.
Hinseginlíf og hinseginbarátta í Háskóla Íslands Námskeiðið Hinseginlíf og hinseginbarátta verður kennt á vormisseri 2010 í Háskóla Íslands. Í námskeiðinu er.
Jólabókakvöld Samtakanna ´78 4. desember, 2009 Næstkomandi fimmtudagskvöld, 10. desember, verður hið árlega jólabókakvöld Samtakanna ´78 haldið í Regnbogasal. Húsið opnar kl. 20 en.
Vel heppnað jólabingó í Vinabæ Jólabingó Samtakanna ´78 var haldið í Vinabæ 3. desember sl. Um 300 manns mættu á.
Jólabingó Samtakanna í Vinabæ 3. desember 27. nóvember, 2009 Jólabingó Samtakanna ´78 verður haldið 3. desember n.k. klukkan 20. Bingóið hefur stækkað ár frá ári.
Dagur rauða borðans Dagur rauða borðans Alþjóðlegi alnæmisdagurinn, þriðjudaginn 1.desember 2009 Opið hús, skemmtidagskrá og fleira að.
Unnið að setningu einna hjúskaparlaga 18. nóvember, 2009 Ragna Árnadóttir, dóms- og mannréttindaráðherra, sagði á Alþingi í dag að innan ráðuneytis hennar væri.
Áhugaverðar málstofur á næstunni 12. nóvember, 2009 Hvar er trans í Háskóla Íslands? Dagana 16.-20. nóvember fara fram þrjár málstofur um málefni.
Starfsemi FAS-N FAS-N, Norðurlandsdeild Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, vilja vekja athygli á því að félagið heldur.
Hreyfing á málefnum transgender fólks á Íslandi 8. nóvember, 2009 Átta þingmenn allra flokka hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um fela ríkisstjórninni að skipa.
Hringborðsumræður Samtakanna ´78 5. nóvember, 2009 Annað hvert mánudagskvöld allt fram til jóla fara fram hringborðsumræður í Regnbogasal Samtakanna ´78. Góðir gestir koma.
Félagsfundur Samtakanna ´78 Samtökin ´78 vilja minna á félagsfund Samtakanna sem haldinn verður laugadaginn 7. nóvember n.k. kl..
Samtakaskemmtun á Barböru laugardagskvöld 7. nóvember Barbara verður vettvangur skemmtikvölds Samtakanna ´78 n.k. laugardagskvöld. Húsið opnar kl. 22 og verður í.
Spennuþrungið kvöld í Iðu 4. nóvember, 2009 Skammdegið er tími glæpasagna og spennu. Núna hafa spenntir lesendur um margar góðar sögur að.
Litið um öxl; Outgames leikarnir í Kaupmannahöfn 26. október, 2009 Það vakti verðskuldaða athygli í haustbyrjun hversu glæsilegu gengi samkynhneigt íþróttafólk frá Íslandi átti að.
Sundæfingar Styrmis 19. október, 2009 Þar sem að Laugardalslaugin er lokuð þessa vikuna kl 20:30 þá ætlum við að synda.
Hvað er unga fólkið okkar að fást við? 16. október, 2009 FAS, Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, heldur fund miðvikudaginn 28. október kl. 20:30. Fundarefni: Hvað.
Samtakapartý 3. október á Batteríinu 30. september, 2009 Dansþyrstir hommar og lesbíur, tvíkynhneigðir og transexúal fólk og vinir þeirra ættu því að taka.
Seven Seas 24. september, 2009 Í kvöld kl. 20 mun verða formleg opnun á sýningu Friederike „Freddy“ Hesselmann í Regnbogasal.
Skriðsundsnámskeið Styrmis 23. september, 2009 Nú hefur verið ákveðið að blása til skriðsundsnámskeiðs á vegum Sunddeildar Styrmis. Það eru ALLIR.
Ef normið er „straight“ – hvað verður um hin(segin)? Jafnréttisdagar Háskóla Íslands eru haldnir í þessari viku, þeir hófust á miðvikudegi og standa fram.
Mamma veit hvað hún syngur 22. september, 2009 Mynd Barða Guðmundssonar sem framleidd er af Hrafnhildi Gunnarsdóttur (Krummafilms) Mamma veit hvað hún syngur hefur vakið.
Masterklassi með leikstjóranum João Pedro Rodrigues Hinsegin Bíódagar eru í fullum gangi og fjöldi áhugaverðra mynda í boði eftir íslenska og erlenda.
Bingó Íþróttafélagsins Styrmis 16. september, 2009 Fyrsta Styrmis Bingó vetrarins. Næsta föstudag ætlum við að blása til Bingós á Barböru. Ástæðan.
Bíóball á Barböru 19. september Mættu sem kvikmyndastjarna og fáðu frítt inn! Fimmtudaginn 17. september hefst í Reykjavík glæsileg.
Hinsegin bíódagar 17.–27. september 2009 Fyrir um þrjátíu árum tóku samkynhneigðir sig saman í San Francisco og skipulögðu sína eigin.
KMK blak hefst í kvöld 16. september Þá er komið að því KMK blakið er byrjað aftur Æft verður í Ölduselsskóla, miðvikudagskvöld frá.
Q-hittingur í Samtökunum ´78 föstudag 18. september Veturinn er nú að hefjast og Q mun taka hann með trompi. Núna á föstudaginn.
Strákaball á Batteríinu og stelpuball á Barböru um helgina 9. september, 2009 Hinsegin strákar og stelpur ætla að skipta liði næstkomandi laugardagskvöld 12. september. Stelpurnar ætla að.
Vetrarstarf Styrmis kynnt á Barböru 10. september Næsta fimmtudag (10. sept) mun Íþróttafélagið Styrmis halda Haustfund á Barböru kl. 20:30, Laugavegi 22. .
Bears on Ice 8. september, 2009 BEARS ON ICE fer fram fimmta árið í röð nú um helgina og hefst fjörið.
Barbara, Batteríið og Samtökin ’78 taka höndum saman 4. september, 2009 Í dag var gengið frá samstarfssamningi Samtakanna ’78 við Barböru og Batteríið. Þessi samningur gerir.
Myndlistarsýning í Regnbogasal Samtakanna ´78 Myndlistarkonan Friederike „Freedy“ Hesselmann mun halda myndlistarsýningu í Regnbogasal Samtakanna ´78 næstu tvær vikurnar. Um.
Vetrarstarfið fer á fullt 31. ágúst, 2009 Nú er sumri tekið að halla og vetrarstarfið í Samtökunum ’78 að fara í fullan.
Brotið á réttindum samkynhneigðra 18. ágúst, 2009 Íslandsdeild Amnesty International stendur fyrir „opnu húsi“, næstkomandi laugardag á menningarnótt, frá 14:00 til 17:00,.
Hinsegin dagar nálgast 28. júlí, 2009 Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast fimmtudaginn 6. ágúst með opnunarhátíð í Háskólabíói og hátíðin nær.
Dagsskrárrit Hinsegin daga 2009 14. júlí, 2009 Glæsilegt dagskrárrit Hinsegin daga 2009 er komið í dreifingu. Kaupfélag hátíðarinnar opnar laugardaginn 18. júlí.
Tónleikar í Regnbogasal 16. júlí 13. júlí, 2009 Tónlistarmaðurinn og leikarinn Thomaz Ransmyr heldur tónleika í Regnbogasal Samtakanna ’78 fimmtudagskvöldið 16. júlí n.k..
Á sumarvegi Á sumarvegi. Áhugaverður þáttur um samkynhneigð í umsjón Þorvaldar Kristinssonar. Í þættinum Á sumarvegi kallar Þorvaldur.