Samstarfssamningur við Hafnarfjörð í höfn 11. desember, 2015 Við erum stolt að geta sagt frá því að í morgun, 11. desember 2015 var.
Yfirlýsing vegna brottvísunar flóttafólks 10. desember, 2015 Samtökin ‘78 fordæma harðlega það regluverk sem leyfir viðlíka aðgerðir og áttu sér stað í.
Við og vinir okkar: Ljóða- og sagnakvöld 26. nóvember, 2015 Við og vinir okkar er ljóða og sagnakvöld sem haldið verður laugardaginn 5. desember kl..
Salur til leigu 23. nóvember, 2015 Salurinn í húsnæði okkar að Suðurgötu 3, 101 Reykjavík er sérlega hentugur til fundar- og.
Opnun listasýningar 18. nóvember, 2015 Laugardaginn 21. nóvember kl. 15:35 verður opnuð sýning á málverkum eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur listmálara í.
Burið mitt er vífguma – hýryrði 2015 17. nóvember, 2015 Þann 3. ágúst síðastliðinn efndu Samtökin ‘78 til nýyrðasamkeppni undir yfirskriftinni Hýryrði. Hugmyndin var að.
Bókaveisla og pönnukökur 16. nóvember, 2015 Á opnu húsi fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20 blásum við til bókaveislu. Gersemi fyrir grúskara,.
Hýryrði ársins kynnt 13. nóvember, 2015 Þá er komið að því! Seinustu vikur hefur dómnefnd Hýryrða, nýyrðasamkeppni Samtakanna ‘78, setið yfir.
Félagsfundur að hausti 12. nóvember, 2015 Samtökin ´78 boða til félagsfundar að hausti þriðjudaginn 24. nóvember kl. 20 að Suðurgötu 3..
Stella Hauks og Hljómsveitin Eva 11. nóvember, 2015 Við tilkynnum með ánægju að nú er hægt að fá geisladiskinn Nóg til frammi með.
Umsögn um frumvarp til staðgöngumæðrunar 10. nóvember, 2015 Samtökin hafa sent inn umsögn um frumvarp til staðgöngumæðrunar. Rétt er að minna á að Samtökin.
Áfangasigur í hatursorðræðumálum Samtökin ´78 fagna því að ríkissaksóknari hafi lagt fyrir lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu að rannsaka mál.
Saga íslenskra lesbía rannsökuð 2. nóvember, 2015 Sagan sýnir okkur að það fennir fljótt í spor minnihlutahópa. Þeir eru fámennir og oftast.
Fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar 30. október, 2015 Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að Kittý Anderson, formaður Intersex Íslands, og Ugla Stefanía.
Fjölskyldumorgnar 28. október, 2015 Fyrsta sunnudag í mánuði verða fjölskyldumorgnar í nýrri félagsmiðstöð Samtakanna´78 að Suðurgötu 3. Fyrsti hittingurinn.
Guðjón Ragnar Jónasson: Hommarnir og helförin 26. október, 2015 Guðjón Ragnar Jónasson, rithöfundur, þýðandi og íslenskufræðingur við Menntaskólann í Reykjavík fjallar um bókina Mennirnir.
Opið hús – listamannaspjall 25. október, 2015 Alla fimmtudaga er opið hús að Suðurgötu 3 frá kl. 20-23. Öll mjög velkomin, alltaf.
Nýr ráðgjafi – lögfræðiaðstoð fyrir félagsfólk 22. október, 2015 Við segjum með gleði frá því að ráðgjafaþjónustan okkur hefur fengið öflugan liðsstyrk. Það er Erna.
Hinsegin fræðsla í Hafnarfirði Samtökin ´78 hafa undanfarið verið í viðræðum við fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar um með hvaða hætti væri.
Opið hús – hinsegin tónlist flæðir! 20. október, 2015 Opið hús, öll velkomin. DJ Alda Villiljós sér um að halda uppi hinsegin tónlistarstuði. Vel.
Haustdagskrá íþróttafélagsins Styrmis 15. október, 2015 Íþróttafélagið Styrmir hefur verið starfandi síðan í september 2006 og heldur úti öflugu og skemmtilegu.
Yfirlýsing Samtakanna ´78 vegna frávísunar kæra 7. október, 2015 Samtökin ’78 telja að málsmeðferð lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, sem felur í sér að kærunum er.
Ályktun frá Samtökunum ´78 5. október, 2015 Í ljósi hæstaréttar dóms þess efnis að vísa ætti tveimur hælisleitendum til Ítalíu sem féll.
BEARS ON ICE 3-6 september, 2015 31. ágúst, 2015 BEARS ON ICE heldur upp á 11. starfsár sitt dagana 3. – 6. september. Viðburðurinn.
Sjónvarpsþátturinn Öfugmæli 29. ágúst, 2015 Hinsegin sjónvarpsþáttaröðin Öfugmæli er nú aðgengileg á Internetinu og við hvetjum öll til að gefa.
Vilt þú vinna með ungu hinsegin fólki? 14. ágúst, 2015 Sjálfboðaliðar ungliðahreyfingar Samtakanna '78 óskast! Ungliðastarf Samtakanna ‘78 er ætlað ungmennum á aldrinum 14-20 ára..
Auður Magndís nýr framkvæmdastjóri 10. ágúst, 2015 Eins og félagsfólki er kunnugt hafa staðið yfir skipulagsbreytingar hjá félaginu og auglýsti stjórn í.
Hýryrði 2015: Nýyrðasamkeppni Samtakanna‘78 5. ágúst, 2015 Fjölmörg orð eru til í hinsegin orðaforðanum sem enn hafa ekki fengið íslenska þýðingu, en.
Vilt þú deila þinni sögu? 15. júlí, 2015 Ég er að vinna að viðburði sem verður á Hinsegin dögum. Viðburðurinn nefnist Rjúfum þögnina.
Vilt þú taka þátt í að stýra Samtökunum ‘78? 17. júní, 2015 Samtökin ‘78 óska eftir að ráða framkvæmdastjóra til félagsins sem fyrst. Við leitum að öflugri.
Samtökin ’78 í 1. maí göngunni 2015 – Myndir 3. maí, 2015 Samtökin '78 tóku þátt í 1. maí göngunni í ár og kröfðust þess að geta.
Fólk í fræðslumyndbönd 29. apríl, 2015 Tökur á fræðslumyndböndum fyrir Samtökin 78 Dagana 2.-4. maí fara fram tökur á fræðslumyndböndum og.
Um virðingu fyrir fólki 26. apríl, 2015 Í ljósi þess hvernig umræða síðustu daga hefur þróast, þar sem hart hefur verið vegið.
Hinsegin félag Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu stofnað 21. apríl, 2015 Í dag bárust þær frábæru fréttir að Hinseginfélag Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu hefði verið formlega stofnað..
Aðalfundur Samtakanna ’78: Hinsegin regnhlífin stækkar, stjórnvöld verða að sýna ábyrgð 7. apríl, 2015 Nýkjörin stjórn Samtakanna ´78. Frá vinstri: Hilmar Hildarson Magnúsarson formaður, Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, alþjóðafulltrúi, Kitty Anderson meðstjórnandi, Steinu.
Ertu forvitin(n/ð) um gang mála á Suðurgötunni? 17. mars, 2015 Að loknum Aðalfundi n.k. laugardag ætla Samtökin ´78 að vera með opið hús á Suðurgötunni..
Framboð á Aðalfundi 2015 16. mars, 2015 Eftirfarandi gefa kost á sér til starfa fyrir Samtökin ´78 félagsárið 2015-2016.
Af framkvæmdum á Suðurgötu 3 15. mars, 2015 Eftir stopp frá því í haust, þar sem sem beðið var eftir byggingarleyfi og úttekt.
Umsókn um hagsmunaaðild að Samtökunum ’78 10. mars, 2015 Stjórn barst eftirfarandi umsókn um hagsmunaaðild að samtökunum og verður hún lögð fyrir Aðalfund 2015:.
Lagabreytingatillögur lagðar fyrir Aðalfund 2015 Til stjórnar bárust lagabreytingatillögur frá þremur félögum fyrir Aðalfund 2015. Tillögurnar varða sjö atriði í lögunum:
Aðalfundarboð 2015 14. janúar, 2015 *english below Aðalfundur Samtakanna ´78 verður haldinn laugardaginn 21. mars 2015 og hefst fundurinn kl:.
Hinsegin líf og hinsegin barátta 7. janúar, 2015 Í námskeiðinu verður ljósi varpað á sögu samkynhneigðra, hreyfingu þeirra og baráttu í íslenskum samtíma.
Jólaball Samtakanna ’78 15. desember, 2014 *English below Styrktar jólaball Samtakanna ’78 verður haldið laugardaginn 20. desember á Kiki! Við yljum.
Vikupistill formanns #02 / President’s Weekly Message #02 13. desember, 2014 (english below) Kæra félagsfólk. Annar vikupistill formanns gjörið svo vel. Vikan hefur verið annasöm. Við.
Umsögn Samtakanna ’78 um framtíðarskipan lögreglunáms 10. desember, 2014 Innanríkisráðuneytið óskaði á dögunum eftir umsögnum um tillögur starfshóps um framtíðarskipan lögreglumenntunar á Íslandi. Tillögurnar.
Þerraðu aldrei tár án hanska 9. desember, 2014 Það er ekkert sérlega oft sem sjónvarpsefni hreyfir við mér. Það er ekki sérlega oft.
Umsögn Samtakanna ’78 um frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni 5. desember, 2014 Nú liggja fyrir drög að frumvarpi til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni og hafa Samtökin.
Vikupistill formanns #01 / President’s Weekly Message #01 (english below) Gleðilegan desember kæra félagsfólk. Á frábærum félagsfundi miðvikudaginn 19. nóvember sl. áttum við.
Jólabingó S´78 og Q – félags hinsegin stúdenta 2. desember, 2014 Nú er aðventan gengin í garð og þar með styttist í uppáhaldið okkar allra,.
Ungliðafundi frestað vegna veðurs 30. nóvember, 2014 Vikulegur hittingur ungliðahreyfingar Samtakanna ’78 fellur niður í kvöld vegna veðurs. Við hvetjum alla.
Takk fyrir fundinn! 19. nóvember, 2014 Kæra félagsfólk. Mig langar rétt að færa ykkur kærar þakkir fyrir góðan, líflegan, hreinskiptinn og.
Félagsfundur að hausti 30. október, 2014 Einn af föstum liðum í starfsemi Samtakanna '78 á haustin er félagsfundur þar sem fjárhagsáætlun.
Sagnfræði og hinsegin saga 7. október, 2014 Hilmar Hildarson Magnúsarson formaður Samtakanna ’78 og Íris Ellenberger doktor í sagnfræði fluttu áhugaverð.
Breytingar á stjórn 25. september, 2014 Á dögunum óskaði Örn Danival Kristjánsson eftir lausn frá störfum í stjórn Samtakanna ´78. Lögum.
Hinsegin bókagjöf á Alþjóðadegi tvíkynhneigðra Samtökin ’78 standa á miklum tímamótum á þessu ári en nú á haustdögum flytur félagið.
Fundir Ungliðahreyfingar Samtakanna ’78 flytja á meðan flutningar standa yfir 6. september, 2014 Ungliðafundir verða haldnir í félagsheimilinu Kampi við Austurbæjarskóla á meðan flutningar Samtakanna standa yfir. Fyrsti.