Fréttir

Við og vinir okkar: Ljóða- og sagnakvöld

Við og vinir okkar er ljóða og sagnakvöld sem haldið verður laugardaginn 5. desember kl. 20 að Suðurgötu 3. Tilgangurinn er að hvetja til menningarlegar fjölbreytni, samræðu milli ólíkra hópa og byggja upp öruggt rými þar sem fólk af ólíkum toga getur komið saman og notið bókmennta og lista. Einnig verður hægt að kaupa bækur úr bókasafni Samtakanna '78. Hundruðir hinsegin bóka um allt á milli himins og jarðar!

Skáldin sem koma fram:

Fyrir hlé:
Júlía Margrét Einarsdóttir
Heimir Már Pétursson
Margrét Lóa Jónsdóttir
Böðvar Björnsson
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Hafsteinn Himinljómi Sverrison
Þorvaldur Kristinsson

Eftir hlé:
Ásdís Óladóttir
Hringur Ásgeir Sigurðarson
Ásgerður Á. Jóhannsdóttir
Valdimar Tómasson
Ágúst Ásgeirsson
Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Jóhann G. Thorarensen

Kynnir: Magnús Gestsson.

Öll hjartanlega velkomin. Gott aðgengi fyrir fólk með hreyfihömlun.