Ert þú á aldrinum 13-17 ára og ert hinsegin, í hinsegin pælingum, áhugasamur/söm/samt um hinsegin málefni eða hreinlega langar að koma í félagsmiðstöð þar sem öll eru velkomin?
Kíktu endilega á okkur á þriðjudagskvöldum, lækaðu okkur á Facebook eða hafðu samband við forstöðumann félagsmiðstöðvarinnar í síma 6644034