Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar er Hrefna Þórarinsdóttir, frístundaráðgjafi hjá Tjörninni frístundamiðstöð. Hrefna hefur starfað í félagsmiðstöðvum undanfarin 10 ár og er einnig menntuð Tómstunda- og félagsmálafræðingur frá Háskóla Íslands.
Hrefna starfar einnig sem aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni 100og1 við Austurbæjarskóla og hefur starfað þar frá árinu 2012. Hrefna kom til starfa sem forstöðukona Hinsegin félasmiðstöðvarinnar haustið 2016