Samtökin ’78 bjóða upp á lögfræðiráðgjöf fyrir allt félagsfólk sitt.

Hægt er að ræða við lögfræðing um ýmis málefni tengdum réttindum hinsegin fólks, t.d. réttur þegar kemur að samskiptum við stofnanir, t.d. Þjóðskrá, sýslumenn, Tryggingastofnun, Lögreglan Útlendingastofnun og ráðuneyti. Einnig er hægt að ræða skilnaðarmál, fá ráðgjöf þegar kemur að forsjármálum og aðstoðar við fyrstu skref til að leitar réttar. Einstaklingar geta rætt hatursorðræðu sem og hatursglæpi við lögfræðing Samtakanna ’78.

Einnig getur lögfræðingur lagt mat á það hvort að um stærra má sé að ræða sem þarfnast dómsmáls.

Lögfræðingur Samtakanna ’78 er Helga Baldvins Bjargar