Afsláttarkjör til félaga

Með félagsskírteininu getur þú, kæri félagi, fengið afslætti hjá eftirtöldum fyrirtækjum og samtökum. Þú getur sótt félagsskírteinið þitt á skrifstofuna eða sent okkur póst á skrifstofa@gamli.samtokin78.is til að fá það sent heim að dyrum. Við viljum nýta tækifærið og þakka þessum fyrirtækjum og félögum innilega fyrir velvildina.

Afsláttarkjör til félaga (ath. gildir ekki með öðrum tilboðum).

 • Adam & Eva – 10% afsláttur
 • Café Haiti – 10% afsláttur
 • Iða Zimzen – 10% afsláttur
 • Mál & Menning – 10% afsláttur
 • Græna stofan – 10% afsláttur af vörum
 • Jómfrúin – 10% afsláttur af matseðli
 • Rúblan, kaffihús – 10% afsláttur af matseðli
 • Kattakaffihúsið – 10% afsláttur af matseðli
 • Kaffi Vínyl – 10% afsláttur af matseðli
 • Grillmarkaðurinn – 10% afsláttur af matseðli í hádeginu
 • Fatabúð Kormáks & Skjaldar – 10% afsláttur af öllum vörum
 • Blush10% afsláttur af vörum
 • Drag-Súgur – 1.000 kr. afsláttur við hurð á almennum Drag-Súgur sýningum.
 • Omnom – 10% afsláttur í verslun
 • Hamborgarabúlla Tómasar – 15% afsláttur
 • Skúli Fógeti – 15% afsláttur
 • Hlemmur Square – 15% afsláttur
 • Kopar – 15% afsláttur af matseðli
 • Bergsson Mathús – 15% afsláttur af matseðli
 • Matarkjallarinn – 15% afsláttur af matseðli í hádeginu
 • Tölvutek – 15% afsláttur af vörulínu
 • Iðnó – 15% afsláttur í hádeginu
 • Karatefélagið Þórshamar – 15% afsláttur, gildir fyrir félagann sjálfan eða eitt barn félagans
 • Móðurást – 20% afsláttur af álfabikar
 • KIKI – Extended Happy Hour til 01 og aðgangur að VIQ-korti
 • Pink Iceland – Sértækir afslættir
 • Gaukurinn – Sértilboð á barnum!