Fréttir

Bingóið gekk þrusu vel

Jólabingóið var í gær í Vinabæ Skipholti og mættu 231 á bingóið og voru það 20 manns sem fóru heim með vinning frá einhverjum frábærum fyrirtækjum.

Lista yfir vinningana má sjá hér (nánar) fyrir neðan. Endilega skoðið hverjir eru að styrkja Samtökin ´78 og hafið þau fyrirtæki í huga þegar þið verslið jólagjafirnar.

 

        Vinningar í fyrstu umferð Hvítt spjald

    Fyrir eina línu lárétt (í sama kassa)
7 Daga Gestakort í Hreyfingu
Brynhildur og bbq´s – Grr… Frá 12 Tónum
Saga Dragkeppni Íslands 1997 – 2008 Frá Dragkeppni Íslands
Tregðulögmálið eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur Frá Saga Útgáfa
Gjafabréf á Núðluskálina Frá Núðluskálinni

    Fyrir tvær línur lárétt (í sama kassa)
7 Daga Gestakort í Hreyfingu
Matur Og Drykkur Eftir Helgu Sigurðardóttur Frá Opnu Útgáfu
Máltíð fyrir 2 á Trúnó Frá Trúnó
Dragkeppni Íslands 2008 Frá Dragkeppni Íslands
Með Kærri Kveðju André Bachmann Diskur Frá Happdrætti Háskóla Íslands
Dagur Kvennana Eftir Megas Erlu & Þorunni Valdimars Frá Uppheimum Útgáfu
Kertastjaki frá Jóni & Óskari

    Fyrir þrjár línur lárétt (í sama kassa)
Sigurvegarinn Stendur Einn Eftir Paulo Coelho Frá JPV Útgáfu
Klipping á Hársnyrtistofunni Dalbraut
Gjöf Frá Gull & Silfur
5000 króna gjafabréf í Mótor Kringlunni frá Mótor Kringlunni
Kippa af Heineken frá S78

    Fyrir fjórar línur lárétt (í sama kassa)
Trú Eftir Ken Oppran Frá Opnu Bókaútgáfunni
Dragkeppni Íslands 2008 Frá Dragkeppni Íslands
Inneign uppá 10 DvD myndir hjá Laugarásvídeó
2x 16“ Pizzur hjá Pizzahorninu
Eggjadans Frá Spilavinum
6 Vikna Námskeið í Kramhúsinu
Bíókort frá Nova 6x í Bíó
Diskóhanskar frá Nova

    Fyrir fimm línur eða fullan kassa
Trú Eftir Ken Oppran Frá Opnu Bókaútgáfunni
Jólakökudiskur
10.000 króna gjafabréf í G-star
1 nótt á Hótel Kea Akureyri
Dagspassi fyrir 2 í Hlíðarfjall
Aðgangur fyrir 4  í Jarðböðin við Mývatn
3 rétta máltíð á Við Skólabrú fyrir 2
Gjafabréf fyrir 2 í Þjóðleikhúsið
Gjafabréf frá center Hárgreiðslustofu
Stytta frá Augnakonfekt Laugarvegi
1 kassi af Coke í gleri frá Vífilfell

        Vinningar í annarri umferð Bleikt spjald

    Fyrir eina línu lárétt (í sama kassa)
7 Daga Gestakort í Hreyfingu
Þriðja Leiðin Diskur Frá 12 Tónum
Saga Dragkeppni Íslands 1997 – 2008 Frá Dragkeppni Íslands
Tregðulögmálið eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur Frá Saga Útgáfa
Gjafabréf í Núðluskálina Frá Núðluskálinni
   
    Fyrir tvær línur lárétt (í sama kassa)
7 Daga Gestakort í Hreyfingu
Eldað um Veröld Víða Eftir Gordon Ramsey Frá Opnu Útgáfu
Máltíð fyrir 2 á Trúnó Frá Trúnó
Dragkeppni Íslands 2008 Frá Dragkeppni Íslands
Með Kærri Kveðju André Bachmann Diskur Frá Happdrætti Háskóla Íslands
Boot Camp Eftir Arnald Birgi Konráðsson og Róbert Traustason Frá JPV Útgáfu Kertastjaki frá Jóni & Óskari
   
    Fyrir þrjár línur lárétt(í sama kassa)
Hreinsun Eftir Sofi Oksanen Frá Mál & Menning Útgáfu
Bindi og Ermahnappar Frá Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar
Klipping á Rauðhetta & Úlfurinn
Matur fyrir 2 á Trúnó
Jólasokkar frá sokkabúðinni
Gjafapakki frá heklaisland.is
   
    Fyrir fjórar línur lárétt (í sama kassa)
Ég man Þig Eftir Yrsu Sigurðardóttur Frá Veröld Útgáfu
Gjafabréf fyrir 2 til Viðeyjar Frá Elding
Réttur önnur sería Frá Saga Film
Handprjónaðir Ullavettlignar frá Ullasetrinu
Gjafakort í Baðstofu Lauga Frá Laugum Spa
5000,kr- Gjafabréf frá Cintamani
Hárnæring og sjampó frá Blær Hárgreiðslustofa Hraunbæ

    Fyrir fimm línur eða fullan kassa
Ilmandi pakki frá Borð fyrir 2 Laugarvegi
Gjafabréf fyrir tvo á Gandhi Restaurant Skólabrú 2
10.000 króna gjafabréf frá Cintamani Kringlunni
2 miðar á jólatónleika Siggu Beinteins í Grafarvogskirkju 10. Des
Gjafabréf frá Vestur Hárgreiðslustofu JL húsinu
Gjafabréf frá Paradís snyrtistofu Laugarnesvegi
Hvalaskoðun fyrir 2 með Eldingu
Gjafabréf fyrir 2 á Saffran veitingastað
Sálfræði Einkalífsins eftir Álfheiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu Eydal frá Sögur útgáfa
Gjafabréf fyrir 2 á Sýninguna Sinnum þrír hjá íslenska dansflokknum
Gjafabréf frá Barböru skemmtistað uppá 10.000 krónur
1 kassi af Coke í gleri frá Vífilfell
GSM sími frá TAL

        Vinningar fyrir þriðju umferð Grænt spjald

    Fyrir eina línu lárétt (í sama kassa)
7 Daga Gestakort í Hreyfingu
Biggi Id Diskur Frá 12 Tónum
Átta Blaða Rósin Eftir Óttar M. Norðfjörð Frá Saga Útgáfa
Saga Dragkeppni Íslands 1997 – 2008 Frá Dragkeppni Íslands
Gjafabréf í Núðluskálina Frá Núðluskálinni
    Fyrir tvær línur lárétt (í sama kassa)
7 Daga Gestakort í Hreyfingu
Sprikklandi Lax í Boði Veiðikokka Frá Sölku Útgáfu
Saga Dragkeppni Íslands 1997 – 2008 Frá Dragkeppni Íslands
Með Kærri Kveðju André Bachmann Diskur Frá Happdrætti Háskóla Íslands
Máltíð & Drykkur í Boði Vitabar
Förðun Eftir Þrúði Stefánsdóttur Frá Sölku Útgáfu
Kertastjaki frá Jóni & Óskari

    Fyrir þrjár línur lárétt (í sama kassa)
Sjöundi Sonurinn Eftir Árna Þórarinnson
x2 Kertastjakar Frá Jóni & Óskari
Gjafabréf í Dogma Laugarvegi frá Dogma Laugarvegi
Klipping frá Hárgreiðslustofan Blær Hraunbæ
Gjafapakki frá heklaisland.is

    Fyrir fjórar línur lárétt (í sama kassa)
Önnur Líf Eftir Ævar Örn Jósefsson Frá Uppheimum Útgáfu
10.000,kr- Gjafabréf á Anna María Design á Skólavörðustíg
Marteinn 1. Þáttaröð Frá Saga Film
Hárvörur & Klipping Frá Sparta Hárstofu
Út að borða fyrir 2 á Babalú Skólavörðustíg
Diskóhanskar frá Nova
3 mánaða áskrift af Hús og hýbílum frá Birtingi

    Fyrir fimm línur eða fullan kassa
7500 króna Gjafabréf frá Cintamani Kringlunni
Þriggja rétta máltíð fyrir 2 á Við Skólabrú Restaurant
Gjafabréf frá Vestur hárgreiðslustofu JL húsinu
2x 2 fyrir 1 í Bláa Lónið
Máltíð og drykkur fyrir 2 á Vitabar
Raddir úr fjarlægð eftir Ingva Þór Kormáksson frá Sögur Bókaútgáfa
Gjafakarfa frá Durex (Halldór Jónsson heildverslun)
Tannburstaglas frá Adam og Eva
Gjafabréf fyrir 2 í Borgarleikhúsið
Gjafabréf frá sumarhúsum Munaðarnesi ein vetrarhelgi
Matur fyrir 2 á kaffi Munaðarnes
1 kassi af Coke í gleri frá Vífilfell

        Vinningar fyrir 4 umferð Gult spjald

    Fyrir eina línu lárétt (í sama kassa)
7 Daga Gestakort í Hreyfingu
The Viking Giant Show Frá 12 Tónum
Saga Dragkeppni Íslands 1997 – 2008 Frá Dragkeppni Íslands
Átta Blaða Rósin Eftir Óttar M. Norðfjörð Frá Saga Útgáfa
Gjafabréf í Núðluskálina Frá Núðluskálinni
   
    Fyrir tvær línur lárétt (í sama kassa)
7 Daga Gestakort í Hreyfingu
Óþekktur Hermaður Eftir Vainö Linna Frá Uppheimar Útgáfu
Dragkeppni Íslands 2008 Frá Dragkeppni Íslands
First Disciple Með Carol Laula Frá Happdrætti Háskóla Íslands
Máltíð & Drykkur í Boði Vitabar
Dagbók Barnsins Frá Hörpu Útgáfu
Kertastjaki frá Jóni & Óskari

    Fyrir þrjár línur lárétt (í sama kassa)
Maðurinn sem var ekki Morðingi Eftir Hjorth og Rosenfeld Frá Bjartur Útgáfu
Vaktabókin Frá Saga Film
5.000,kr- Gjafabréf í Mótor Kringlunni
Gjafakarfa Frá Te & Kaffi
Hátíðarútgáfa Siggu Beinteins
3 mánaða áskrift af Hús og Hýbílum frá Birtingi
Klukka frá Iðu Lækjargötu

    Fyrir fjórar línur lárétt (í sama kassa)
Furðustrandir Eftir Arnalds Indriðason Frá Vaka Helgafell Útgáfu
Hidden Histories frá Iðu Lækjargötu
Klipping Hjá Ónix Hársnyrtistofunni
Hamingjukerti Frá Betra Líf
Rúnarkerti Frá Betralíf
Klipping frá Ónix Hárgreiðslustofu
Námskeið í Indveskri matargerð og gjafakarfa frá Begga og Pacasi
Kjertastjaki hinsegin hönnun frá Iðu Lækjargötu

    Fyrir fullan kassa eða fimm línur
Bed Head vörur frá Tigi
Bed Head vörur frá Klipparanum Laugum
Gjafabréf fyrir 2 í Þjóðleikhúsið
Gjafabréf fyrir 2 á Gandhi Restaurant Skólabrú 2
Gjafabréf fyrir 2 í Bláa Lónið
Gjafabréf fyrir tvo í Hvalaskoðun með Eldingu
Ein nótt á Luxury apartment Hotel „Room With a View“ Laugarvegi
Fegraðu líf þitt eftir Victoria Moran frá Salka
2500 króna gjafabréf í Iðu Lækjargötu
Gjafabréf frá Barböru skemmtistað uppá 10.000 krónur
1 kassi af Coke í gleri frá Vifilfell
1 Heimasími frá TAL

Sögur Bókaútgáfa gáfu pakka handa þeim börnum sem fá vinning og bætist sá pakki við vinninginn
á meðan byrðir endast.

Ef fleiri en einn fá vinning þá er dregið spil og sá sem fær hæðsta spilið vinnur ás gildir 1 og
er þar af leiðandi lægsta spilið. Þeir sem tapa þegar spil eru dregin fá Happaþrennu frá
Happdrætti Háskóla Íslands