AÐVENTUTÓNLEIKAR ANDREU GYLFADÓTTUR OG EÐVARÐS LÁRUSSONAR

Andrea Gylfadóttir og Eðvarð Lárusson halda árlega aðventutónleika sína í kvöld, 11. desember kl. 21. Húsið opnar kl. 20 og það er um að gera að mæta tímanlega, enda fyllist húsið ávallt þegar að þau Andrea og Eðvarð mæta.