12. Stjórnarfundur

Stjórn Samtakanna ‘78

Starfsárið 2017 – 2018

12. fundur

Þann 12. júlí 2017 var haldinn fundur að Suðurgötu 3 kl. 17:30. Fundinn sátu: María Helga Guðmundsdóttir – MHG, formaður. Sigurður Júlíus Guðmundsson – SJG, varaformaður. Benedikt Traustason – BT, gjaldkeri. Álfur Birkir Bjarnason – ÁBB, ritari. Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – ÞEM, meðstjórnandi. Marion Lerner – ML, áheyrnarfulltrúi trúnaðarráðs í stjórn. Daníel Arnarsson – DA, framkvæmdastjóri.

Fundur settur 17:30

1. Pistill framkvæmdastjóra

DA kynnir starf sitt.

2. Staða stjórnar

SJG: Stendur í undirbúningi fyrir Hinsegin daga.

BT: Lítið að gera tengt S78.

ÁBB: Skipuleggur fræðslu fyrir Regnbogakaffihús ásamt Guðmundu og Unnsteini. Ræðir við Atla Fanndal vegna afmælisrits ásamt MHG.

ML: Starf í kringum sögusýningu og annað er á bið yfir sumarið. Virkjun trúnaðarráðs í kringum Hinsegin daga.

ÞEM: Fer til útlanda bráðlega og kemur heim seinni part ágúst.

MHG: Vinnur að frumvarpi um trans og intersex málefni. Vinnur að skýrslum vegna hinsegin hælisleitenda í samstarfi við Rauða krossinn. Tilfallandi verkefni.

Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir gengur af fundi 17:46

3. Stefnan fram að Hinsegin dögum

Skipuleggja gleðigönguatriði í samstarfi við trúnaðarráð.

Trúnaðarráð þarf að kjósa sér nýjan formann áður en Reynir Þór, núverandi formaður, flytur úr landi.

Fundi slitið 18:30

Fundargerð ritaði Álfur Birkir Bjarnason