Nefndir og starfshópar 6. október, 2016 Eftirfarandi einstaklingar gáfu kost á sér til þátttöku í starfi nefnda og starfshópa á félagsfundi þann 6. október 2016. Áhugasömum er velkomið að ganga til liðs við þessa hópa með því að senda póst á stjorn@gamli.samtokin78.is. (S) – stjórnarmeðlimur (T) – trúnaðarráðsmeðlimur Starfshópur um málefni eldra hinsegin fólks Benedikt Traustason (S) Guðmunda Smári Veigarsdóttir (S) Sigríður Rósa Snorradóttir (T) Anita Rübberdt Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir Kristín Sævarsdóttir Marion Lerner Ingunn Jónsdóttir Sirrý Sif Sigurlaugardóttir Samstöðunefnd María Helga Guðmundsdóttir (S) Unnsteinn Jóhannsson (S) Bryndís Ruth Gísladóttir (T) María Logn Kristínardóttir Ólafsdóttir (T) Sigurður Júlíus Guðmundsson (T) Dýrleif Björk Pálsdóttir Finnur Trausti Finnbogason Magnus Hakonarson Sirrý Sif Sigurlaugardóttir (tengiliður við starfshóp um eldra fólk; aðkoma að viðhorfskönnun) Lagabreytinganefnd Álfur Birkir Bjarnason (S) Brynjar Benediktsson (T) Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir (T) Anna Eir Guðfinnudóttir Daníel Arnarsson Guðrún Sæborg Ólafsdóttir Gulli Kristmundsson Marion Lerner Kristín Sævarsdóttir Reynir Þór Eggertsson Svanhvít Ada Sif Björnsdóttir Félagsmálanefnd Júlía Margrét Einarsdóttir (S) Guðmunda Smári Veigarsdóttir (S) Alda Villiljós (T) Erica Pike (T) Hlynur Kristjánsson (T) Jóhann G. Thorarensen (T) Lotta Blaze Jóns (T) Magnús Gestsson María Jónsdóttir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Stuðningshópur við flóttafólk og hælisleitendur Kitty Anderson (S) Bryndís Ruth Gísladóttir (T) Brynjar Benediktsson (T) Lotta Blaze Jóns (T) Anna Valdís Kro Stefan Sigfinnsson