Fundargerðir

Umræðufundur um BDSM

Samtökin ´78 héldu umræðufund þann 10. mars 2016 þar sem rædd voru annarsvegar sú staða sem kom upp í kjölfar véfengingar á lögmæti aðalfundar sem haldinn var þann 5. mars og hinsvegar aðildarumsókn BDSM á Íslandi. 

Fundurinn var fjölsóttur og fór vel fram. Við hvetjum öll þau sem ekki komust á fundinn til að kynna sér efni hans í þessari fundargerð.