Pub-Quiz

Q-Félagið mun halda pub quiz 24 febrúar í regnbogasal Samtakanna’78 um almennt jafnrétti, hinsegin tilveru í bland við almenna vitneskju.
Allir, 18 ára og eldri er velkomið að koma og taka þátt.
Þáttaka kostar 250 krónur (ekki tekið við kortun) og vinningar í boði.

Húsið opnar klukkan 20:00 og spurningakeppnin byrja 21:30
Það verða tveir til fjórir saman í liði – ekki hafa áhyggjur þótt þið mætið ein því við sjáum til að allir fái liðsfélaga.

Kveðja, Q-félag hinsegin stúdenta

Viðburður á facebook: https://www.facebook.com/events/255093184568996/