Frá Ilga nefndinni! 1. febrúar, 2012 Sundmót IGLA2012 í Reykjavík (English below) Sæl öll sömul, eins og þið kannski vitið verður IGLA (International Gay and Lesbian Aquatics) sundmótið haldið í Reykjavík 30. maí til 2. júní nk. Sjá nánar á www.igla2012.org Nú leitum við að gestgjöfum, fólki sem er reiðubúið að hýsa einn eða fleiri keppendur meðan á kepninni stendur. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst, annað hvort á facebook eða með því að senda tölvupóst á igla@igla2012.org. Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar. Bestu kveðjurJúlíus Sesar Greeting from IGLA2012 Reykjavik Hey everyone, as you may know the International Gay and Lesbian Aquatics (IGLA) championships will take place in Reykjavík, Iceland from the 30th of May until the June the 2nd. More info: www.igla2012.org We are looking for hosts, people that may be able to host one or more participants. Please contact us as soon as possible Either here on facebook or email us at igla@igla2012.org If you have any further question please let us know Best regardsJulio César