Jólabingó

Það er komið að hinu sívinsæla jólabingói Samtakanna 78 en bingóið er mikilvæg fjáröflun fyrir samtökin og ómissandi viðburður í jóladagatali hinsegin fólks.
Jólabingóið verður haldið í Vinabæ, Skipholti 33, fimmtudaginn 8. desember og hefst klukkan 20:00. Samtökin ’78 lofa miklu jólastuði og stemningu, og að sjálfsögðu eru glæsilegir vinningar í boði. Bingóstjórar eru hin síkátu Viggó og Víóletta.

Komið og spilið í góðra vina hópi!

– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –

Christmas Bingo!

Samtökin ’78 will hold its annual Christmas bingo fundraiser on Thursday December 8th in Vinabær, Skipholt 33 at 20:00. The hosts are the ever fabulous Viggó and Víóletta, the prizes are breathtaking and the athmosphere wonderful.