Stofnun hinsegin kórs 25. júlí, 2011 Á miðvikudaginn næsta ætlar hópur áhugafólks um stofnun hinsegin kórs að hittast í Regnbogasalnum. Þar verður brainstormað um allt sem tengist mögulegu kórstarfi, allt frá kórstjórn að lagavali. Allt áhugafólk um stofnun kórs er velkomið. Sjá viðburð á facebook Fundurinn hefst kl 20 (miðvikudaginn 27.júlí) í Regnbogasal Samtakanna 78 að Laugavegi 3