Danssýning

Steinunn og Brian Steinunn and Brian DO art; How to be Original“

Steinunn og Brian hafa unnið saman síðan árið 2007 og sýnt verkin sín víða í Evrópu og í New York.  Tvíeykið er þekkt fyrir óhefbundinn stíl, kaldhæðni, húmor og dramatík; þau leika sér með dans og texta á grátbroslegan hátt sem oft kallar fram
villtan hlátur og jafnvel tár.  Berskjölduð tengjast þau áhorfendum sínum á persónulegan hátt og deila með þeim hluta af sjálfum sér.

heyrst hefur um Steinunni og Brian:

„…grotesque and humoristic.“ (Berlingske tidene/ „the Butterface“)

„…a hybrid of modern dance, theatre and soap opera…“ (The Copenhagen Post/ „the
Butterface“)

„…energetically and unsparingly display hurtfulness and humiliation…“(Croatia/
„Love Always Debbie and Susan“)

„…beautiful, sweeping choreography interrupted by genuinely witty dialogue.“(the
Scotsman/ „Crazy in Love with MR PERFECT“)

„…One of the most innovative, funny and interesting pieces of dance I have
seen.“(Scots Gay News / „Crazy in Love with MR PERFECT“)

„…It offended me deeply“ (anonymous, Reykjavik Iceland)

 

Sýnt er í Tjarnarbíói, næstu sýningar eru 6. og 10. apríl 2011 kl:21