Námskeið

Samtökin ´78 í samstarfi við Ungliðahreyfinguna, Q og Styrmi

blása til námskeiðs í leiðbeinendatækni 2. & 3. apríl 2011.

Námsskeiðið verður haldið í Samtökunum ´78 frá kl:10-17 báða dagana.

Á þessu námskeiði er farið yfir helstu grunnatriði þeirrar
tækni sem leiðbeinendur og stjórnendur hópa þurfa að búa yfir
til þess að skila sem bestum árangri í starfi sínu.
Á námskeiðin gefst þátttakendum kostur á að taka þátt
í verkefnum og finna af eigin raun í hverju listin að leiðbeina felst.

Námskeiði hentar öllum sem þurfa að stjórna
eða leiðbeina minni og/eða stærri hópum.

Þetta námskeið er í boði Samtakanna ’78, Ungliðahreyfingar Samtakanna
’78, Q félags hinsegin stúdenta og Íþróttafélagsins Styrmis og verða
því flestar umræður á námkeiðinu um hinsegin málefni.
Námskeiðið kostar 2500 kr.
1000 kr. fyrir meðlimi S’78, U78, Q og Styrmis.