Fréttir

Kvikmynd á mánudaginn

Í tilefni af minningardegi Trans-fólks sem haldinn verður á Laugardaginn 20. nóvember í sal Samtakanna ´78 ætla Samtökin að sína myndina Öskrandi Drottningar (Screaming Queens) mánudaginn 15. nóvember klukkan 20:00.

Þessi heimildarmynd sem vann til Emmy verðlaunanna 2005, segir lítt þekkta sögu af fyrsta þekkta atburði sameiginlegrar og ofbeldisfullrar andspyrnu hinsegin fólks í Bandaríkjunum. Sögu af uppreisn árið 1966 í Tenderloin hverfinu sem var niðurnítt hverfi í San Francisco. Þetta var þremur árum fyrir hina frægu uppreisn á Stonewall kránni.

Í myndinni kynnast áhorfendur götudrottningum, löggum og aktívistum, baráttufólki fyrir borgararéttindum sem minnast uppreisnarinnar og draga upp líflega mynd af hinni villtu transgender senu sjöunda áratugarins í San Francisco. Heimildarmyndin samþættir sögu uppreisnarinnar við víðara samhengi lífsins í Ameríku, og tengir atburðinn við endurnýjun þéttbýlis, andófi gegn stríði, borgararéttindum og frelsi í kynferðismálum. Þessi óþekkta saga er vakin til lífs á dramatískan hátt, með heillandi myndefni og tónlist frá þessum tíma.

 

Screaming Queens.

 

The riot at Comptons cafeteria.

Emmy(r) Award-winning Screaming Queens tells the little-known story of
the first known act of collective, violent resistance to the social
oppression of queer people in the United States – a 1966 riot in San
Francisco’s impoverished Tenderloin neighborhood, three years before the
famous gay riot at New York’s Stonewall Inn.

Screaming Queens introduces viewers to street queens, cops and activist
civil rights ministers who recall the riot and paint a vivid portrait of
the wild transgender scene in 1960s San Francisco. Integrating the
riot’s story into the broader fabric of American life, the documentary
connects the event to urban renewal, anti-war activism, civil rights and
sexual liberation. With enticing archival footage and period music, this
unknown story is dramatically brought back to life.

hægt er að skoða meira um myndina hér og hér