Fréttir

Kósýkvöld KMK

Á Laugardaginn næsta Ætla KMK konur að hittast í regnbogasal Samtakanna klukkan 21:00. Afgreiðslan verður opin og hægt að versla sér guðaveigar. Endilega koma og eiga skemmtilegt kvöld saman.

kveðja KMK konur